Fréttir og greinar

Minnkum líkur á álagstengdum vandamálum!

Minnkum líkur á álagstengdum vandamálum!

Mikil vakning og umræða hefur verið að undanförnu um áhrif mikils andlegs og líkamlegs álags sem nútímalíf getur haft í för með sér. Líkja má brottfalli fólks af vinnumarkaði á Íslandi og víða í hinum vestræna heimi vegna álagstengdra vandamála - oft nefnt kulnun -...

Ert þú góður stjórnandi?

Ert þú góður stjórnandi?

Í stjórnunarkenningum er því jafnan haldið fram að tengsl séu milli starfsánægju og framleiðni starfsfólks. Þeir sem hafa reynslu af stjórnun vita að sú er ekki alltaf raunin. Tengsl þessara þátta eru eins og svo margt annað í lífinu, flókin. Fyrirtæki og stofnanir...

Er stytting vinnuvikunnar góð hugmynd?

Er stytting vinnuvikunnar góð hugmynd?

Ef nefna ætti nokkrar þjóðhagslegar ástæður fyrir því að stytta vinnutíma fólks á Íslandi almennt, þá eru þær helst þessar:  Streita er víða vandamál með tilheyrandi fylgikvillum eins og kvíða, þunglyndi og stoðkerfisvandamálum. Ísland er eitt þeirra...